4,15

Mér líður eins og við Óli höfum hitt á óskastund þegar við keyptum íbúðina okkar. Fengum 4,15% vexti hjá Íbúðalánasjóði. Óbreytanlegir vextir og ekkert uppgreiðslulán. Við semsagt náðum „botninum“ í vaxtastríðinu.

Nú er bara að spá í hvað skal gera við peninga sem við „spörum“ með þessu 😉

5 thoughts on “4,15”

  1. Gott fyrir ykkur að þið létuð ekki glepjast af gylliboðum bankanna á sínum tíma – þá gætuð þið aldrei selt íbúðina með lánunum. Hún er líklega auðseljanleg með svona hagstæðum íbúðalánasjóðslánum – ekki það að ég sé að hvetja ykkur til selja (nema að þið ætlið að flytja austur ;-).

  2. Sæl frænka.. Átti bara leið hjá, var að athuga með nýtt blogg.. Greinilegt að allir eru á fullu að undirbúa hátiðina miklu eða eitthvað hlýtur það að vera þetta bloggleysi hjá fólki, kannski annað skemmtilegra að gera en það.. Néee… getur það verið..

    Bæjó

    Ingibjörg Ó

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *