Laufabrauð

Hin árlega laufabrauðsgerð verður 19. desember þetta árið. Þetta er miðvikudagur og er mæting um fimmleytið eða bara þegar fólk kemst, við verðum að eitthvað fram eftir kvöldi. Ef einhverjir eru áhugasamir um að fletja út mega þeir mæta fyrr. Ekki hafa áhyggjur af kvöldmat því við pössum uppá að enginn verði svangur 😉

Vinir og kunningjar velkomnir. Látið mig eða Óla vita ef þið viljið vera með, í gegnum síma, msn, tölvupóst eða einfaldlega með kommenti hér á blogginu.

Jólin, jólin, jólin koma brátt… 🙂

One thought on “Laufabrauð”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *