Bangsi bestaskinn

Hver man ekki eftir Bangsa bestaskinn? Fór á youtube áðan og horfði á upphafslagið. Ég held svei mér þá að þetta séu uppáhaldsþættirnir mínir frá því að ég var lítil. Ég fékk allavega gæsahúð og tár í augun af því að sjá þessa gömlu félaga aftur.

Hvenær verða þeir gefnir út á DVD með íslensku tali?

5 thoughts on “Bangsi bestaskinn”

  1. Vá ótúrlegt. Við Hrafnkell vorum einmitt að enda við að tala um Bangsa besta skinn og ég fór að velta því fyrir mér hvort einhverstaðar væri hægt að sjá þessa þætti. Svo nokkrum mínútum síðar sé ég þessa bloggfærslu hjá þér:) Vá við erum greinilega eitthvað andlega tengdar;)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *