4 thoughts on “London”

  1. Við ætlum að tékka á ódýrum leikhúsmiðum og förum örugglega í Tube og búðir. Science Museum hljómar spennandi en ætli við bíðum ekki með það þar til seinna. Það er svo margt annað að skoða þegar maður hefur aldrei komið til London áður.

    Að bíða eftir að komast heim verður örugglega eitthvað sem við eyðum smá tíma í 😉

    Einhverjar fleiri hugmyndir?

  2. Mér finnst skemmtilegast að hanga í Soho (kíkja í búðir og á barina). Fara í Camden og á Portobello markaðinn sem er bara á laugardögum. Speakers Corner á sunnudögum. Þar er orðið frjálst og fullt af skemmtilegu fólki safnast þar saman og þrasar – það var allavega ansi skrautlegt þar fyrir 10 árum síðan!;) Victoria and Albert Museum….ahhh London…

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *