Ég á afmæli í dag

Ég er 25 ára og er ljómandi ánægð með það.

Mitt mottó á afmælisdögum er að það er betra að verða það en ekki. Semsagt þakklæti fyrir að fá að eldast. En svo er stundum annað mál hvort maður er sáttur við stöðu sína í lífinu miðað við aldur. Í dag er ég afskaplega sátt og jafnvel bara afskaplega ánægð með stöðu mína í lífinu. Ég er enn að reyna að komast upp that great big hill of hope en það er allt í áttina 🙂

Var að uppfæra Hver er ég 🙂

5 thoughts on “Ég á afmæli í dag”

  1. Hæ gella

    Aftur til hamingju með afmælið. Það er flott að vera 25 ára sko:)

    ps.. Hrafnkell sendir afmæliskveðju til þín:)

  2. Til hamingju með afmæli í gær. Mikið óskaplega ertu ung 🙂

    Já, til hamingju með trúlofun í London líka. Ég ætlaði að vera löngu búinn að kommenta á það.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *