Pirripirr

Stundum langar mig að skrifa hingað inn hluti sem pirra mig. En það eru hlutir sem er ekki við hæfi að blogga um, hlutir sem mig langar ekkert að segja öllum heiminum frá og þess vegna læt ég það bitna á mínum nánustu. Kannski að ég ætti að fá mér gamaldags dagbók og láta allan minn pirring, reiði og leiða bitna á henni.

One thought on “Pirripirr”

  1. Það er mjög gott að hafa einka dagbók fyrir pirr. Er með eina ofan í skúffu þar fer allt pirr sem passar ekki á bloggið. Fínt ef maður þarf að rasa út.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *