Himininn yfir Vopnafirði

Himininn yfir Vopnafirði er algjörlega stórkostlegur. Síðustu fimm nætur hef ég fengið að upplifa fimm mismunandi afbrigði af litadýrðinni.

Eitt það besta við Vopnafjörð er nálægðin við náttúruna. Það er yndislegt að standa úti í vornóttinni og hlusta.

One thought on “Himininn yfir Vopnafirði”

  1. Oohh Eygló, ég fékk gæsahúð við að lesa bloggið hjá þér. Ég gæfi mikið fyrir að hlusta á kyrrðina heima.
    Njóttu þess á meðan þú stoppar fyrir austan.. ekki fyrr en í ágúst hjá mér :/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *