Gengið og hamingjan

Jibbí, íslenska handboltalandsliðið er komið í undanúrslit 🙂 Nú léttist brúnin á þjóðarsálinni. Ef svo heppilega vildi til að við næðum gullinu þá gæti sú hamingja enst fram að jólum þrátt fyrir alla kreppuna. Hamingja þjóðarinnar er nefnilega beintengd gengi íslenska handboltalandsliðsins, miklu frekar en gengi íslensku krónunnar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *