Landslið á fjárvagni

Það er eiginlega alveg kostulegt að fylgjast með skrúðgöngunni sem er í sjónvarpinu núna. Handboltalandsliðið fer þar um fjárvagni meðan lýðurinn hyllir þá. Það er eitthvað krúttlega við þetta.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *