Gardínur og gluggatjöld

Kann eitthvert ykkar á svona gluggatjaldadót. Ég er að spá í að láta sauma gardínur fyrir svefnherbergisgluggana hjá okkur, bara einhverjar frekar plain gardínur. Ætlaði að fara í Gardínubúðina í Mjódd en hún er víst bara farin yfir um svo að ég er dáldið lost. Ætli það sé ógeðslega dýrt að láta sauma svona?

2 thoughts on “Gardínur og gluggatjöld”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *