Hvað er skuldatryggingaálag?

Spyr sú sem ekki veit…

Það er oft talað um þetta í fréttunum, skuldatryggingaálag bankanna ýmist hækkar eða lækkar en hækkar samt aðallega þessa dagana og mér skylst að það sé áhyggjuefni. Ég vil vita hverju ég á að hafa áhyggjur af.

3 thoughts on “Hvað er skuldatryggingaálag?”

  1. Við getum kannski sagt sem svo að þegar skuldatryggingaálagið hækkar verður fjármagn dýrara fyrir fjármálastofnunum auk þess sem getan til veðsetningar minnkar. Þannig að jafnan er eiginlega: Hátt skuldatryggingarálag = Hærri vextir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *