Útrunnir samningar

Kjarasamningarnir mínir runnu út í gær. Hvenær skyldi verða skrifað undir nýja? Verða kannski lagðir fram samningar uppá 10% lækkun launa? Það virðist vera vinsælt þessa dagana. Er þetta kannski rétti tíminn til að semja um styttingu vinnuvikunnar?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *