Útrunnir samningar

Kjarasamningarnir mínir runnu út í gær. Hvenær skyldi verða skrifað undir nýja? Verða kannski lagðir fram samningar uppá 10% lækkun launa? Það virðist vera vinsælt þessa dagana. Er þetta kannski rétti tíminn til að semja um styttingu vinnuvikunnar?