Klukk…

Óli klukkaði mig fyrir margt löngu…

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
– Frystihúsgella á Vopnó
– Brauðpakkari í Kristjánsbakarí
– Gamlafólksaðhlynnari á Hrafnistu
– Deildarbókavörður á Borgarbókasafni

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
– Sódóma Reykjavík
– Englar alheimsins
– Nýtt líf
– Óðal feðranna

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
– Rauðhólar, Vopnafirði
– Stekkjargerði 6, kjallari, Akureyri
– Hvassaleiti 34, bílskúr, Reykjavík
– Eggertsgata 18, stúdentagarðar, Reykjavík

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
– Arthur´s seat í Edinborg
– Långholmenströndin í Stokkhólmi
– Trafalgar Square í London
– Urðardalur í Vopnafirði

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
– How I met Your Mother
– Friends
– Cosmos
– Scrubs

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
– Mbl.is
– Gmail
– Google Reader
– Facebook

7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
– Mexíkanskur kjúklingaréttur a la Eygló og Óli
– Heimatilbúin pizza a la Óli
– Kjötsúpa a la mamma
– Potato skins á Ruby

8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
– Þórubækurnar
– Burt með draslið
– Af bestu lyst
– Madditt

9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
– Í mat hjá mömmu og pabba á Rauðhólum
– Í kaffi hjá ömmu, afa og Ástu Hönnu á Kolbeinsgötunni
– Á spjalli við afa á Þiljuvöllunum
– Á gangi með Svenna, Hrönn og Frey um Norðfjörð

10. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
– Íris Dögg
– Hjördís Óskars
– Svenni og Hrönn
– Frú Jóhanna