Janis 27?

Er einhver búin að fara og sjá Janis 27 í Óperunni? Og hvernig var?

Mig langar að fara en vantar bara einhvern með mér. Ef maður er 25 ára eða yngri kostar bara 1750, annars eru miðarnar á bilinu 2500-4500 kr., eftir hversu góð sæti maður vill. Ég á reyndar orðið fáa vini sem eru 25 eða yngri, en þeir fyrirfinnast nú alveg 😉 Og ég verð að drífa mig á næstu tveimur mánuðum því að 2. mars verð ég „úrelt“.

2 thoughts on “Janis 27?”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *