Almennt Alvöru hátekjuskattur 24. mars, 2009 Eygló VG vill koma á alvöru hátekjuskatti á Íslandi – sjá Smuguna. Fyrsta þrepahækkun verði við 500 milljóna mörkin, en hæsti tekjuskatturinn leggist á mánaðartekjur sem eru hærri en sjöhundruð.