Gleðilegt nýtt bloggár

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur. Þá er árið 2011 gengið í garð. Áramótaheitið hlýtur að vera að blogga meira og hangsa minna á Facebook 🙂