16″ Pizza

Við bökum svona pítsu alltaf annað slagið, hún er mjög góð og það er gaman að blanda saman undarlegu áleggi á hana.

4,5 dl vatn
2 1/2 msk ólífuolía
8 dl hveiti
4 msk hveitklíð
3 msk sykur
1 1/2 tsk salt
4 tsk þurrger
Álegg að eigin vali

Öllum þurrefnum blandað saman.
Síðan vatni og ólífuolía.
Látið hefast 20-30 mín.
Deigið flatt út og álegg látið á.
Bakað í ofni við 170-200° í 10-15 mín.