Hakkbollur

Þessi uppskrift er fengin hjá samstarfskonu Óla. Er mjög gott og fljótlegt og verður örugglega oft á borðum hjá okkur í framtíðinni.

300 gr hakk
1 egg
Hálfur pakki Ritz-kex
2 deildir kjúklingabollusúpuduft

1. Hrærið öllu saman í skál.
2. Mótið litlar bollur.
3. Steikið á pönnu.
4. Gott að hafa hrísgrjón og súrsæta sósu með.