Pylsufat

Þetta er rosalega einfaldur og góður réttur. Mamma býr þetta stundum til, en ég hef bara búið þetta til einu sinni.

U.þ.b. 5 pylsur
Nokkrar soðnar kartöflur
Soðið shaghetti

1. Sett til skiptis í smurt eldfast mót.
2. Smjörlíki, tómatsósa og rasp sett ofan á.
3.Bakað í ofni við 200°C í 30 mín.