Vöfflur standa alltaf fyrir sínu. Þetta er uppskriftin sem mamma notar, en ég nota nú bara Vilko-vöffludeig 🙂
200 gr hveiti
100 gr brætt smjörlíki
2 msk. sykur
3 egg
1 tsk. lyftiduft
Vanilludropar
Mjólk
Allt hrært saman, síðast brætt smjörlíki og mjólk.