Að hafa hugrekkið til að lifa lífinu

Titillinn segir í raun allt sem segja þarf. Þetta virðist vera einfalt en flestir kannast við það að það krefst ótrúlegs hugrekkis að þora að lifa lífinu til fulls. Flest sitjum við í viðjum vanans og lifum öruggu lífi. Við erum flest hrædd við breytingar og hvað þær fela í sér. Mörg erum við óhamingjusöm […]