Vonbrigði vikunnar

Eiga klárlega Stígamót. En ég las frétt inná visir.is þá sem þær leituðu eftir karlmanni til að starfa hjá þeim. Þetta er tekið úr fréttinni http://visir.is/stigamotakonur-leita-karls-med-skegg/article/2014140309286 „Já, við viljum fá góðan karl í lið með okkur. Helst með skegg og allt svo þetta sé augljóslega maður. Og, þá kannski til að undirstrika vinnu okkar með körlum. […]