Í nafni femínisma

Margir, bæði konur og karlar, leyfa sér að gagnrýna útlit annarra, klæðaburð og þá kannski sérstaklega skorti á honum, villt og galið. Gagnrýnin er hvorki uppbyggjandi né gagnleg og því algjörlega óþarfi. Oft er hún meira að segja bara hrikalega dónaleg og langt því frá nokkuð femínísk. Þykir það meðal annars mjög eðlilegt að gagnrýna […]