Follow up

Nú í dag eru rétt rúmar 7 vikur síðan ég hóf átakið mitt og tók sjálfa mig algjörlega í gegn frá a til ö. Ég ákvað að setja rétt aðeins niður hvernig mér gengur. Fyrstu 2-3 vikurnar voru eiginlega auðveldastar, maður er ennþá svo spenntur fyrir nýjum lífsstíl að allt er skemmtilegt, það er það, […]