Follow up

Nú í dag eru rétt rúmar 7 vikur síðan ég hóf átakið mitt og tók sjálfa mig algjörlega í gegn frá a til ö. Ég ákvað að setja rétt aðeins niður hvernig mér gengur. Fyrstu 2-3 vikurnar voru eiginlega auðveldastar, maður er ennþá svo spenntur fyrir nýjum lífsstíl að allt er skemmtilegt, það er það, […]

Í nafni femínisma

Margir, bæði konur og karlar, leyfa sér að gagnrýna útlit annarra, klæðaburð og þá kannski sérstaklega skorti á honum, villt og galið. Gagnrýnin er hvorki uppbyggjandi né gagnleg og því algjörlega óþarfi. Oft er hún meira að segja bara hrikalega dónaleg og langt því frá nokkuð femínísk. Þykir það meðal annars mjög eðlilegt að gagnrýna […]