Tvö áramótaheit: Að vera betri manneskja á komandi ári en því sem er liðið. Ég er búinn að vera með þetta heit í áskrift síðustu fimmtán árin. Kosturinn við það er sá að það er alltaf þess virði að rembast við, óháð því hvort manni tókst að efna það síðast eða ekki. Að sniðganga Geir …