Evróvisjón – blogg í rauntíma

Jæja, ekkert búinn að tjá mig af þeirri einföldu ástæðu að ég hef hvorki heyrt né séð haus né sporð á neinnar þjóðar kvikindum. Nema þá kvikindinu henni Jóhönnu. Svo hví þá ekki að blogga bara sín fyrstu hughrif í beinni meðan við horfum á keppnina í portúgalska ríkissjónvarpinu: Ég, frúin og tengdamamma. Svartfjallaland: Fyrsta […]

Af veðri

Hér ganga yfir þrumur og eldingar. Það er dálítið magnað þegar maður er ekki vanur því. Voðalega er maður heimaalinn eitthvað. Svo horfir maður á sjónvarpið og reynir að venjast talsetningunni. Ég er næstum búinn að sætta mig við röddina í Vincent D’Onofrio í Criminal Intent – Verbrechen im Visier, en það er enn langt […]

Þjónvarp: Froskasöngur og, öhh, froskasöngur

Frúin nennir ekki að standa í því að hlaða myndböndum á netið, svo ég ákvað að taka að mér sjálfur að leyfa ykkur að heyra lætin í Lystigarðsfroskunum um daginn. Ég vek athygli á að sjá má Loga grípa fyrir eyrun vegna hávaðans: Því miður erum við ekki með myndband af ofsafengna vininum þeirra. En […]

Skemmtiþættir í sjónvarpssal, topp 25 og fiskur

Sit og sötra Hefe-Weissbier fyrir framan sjónvarpið. Frúin og tengdó sitja við hlið mér með sitthvort prjónasettið og saman horfum við á Die ultimative Chart Show – 50 Jahre deutsche Charts. Við misstum reyndar af alltof miklu þarsem krakkarnir þurftu að horfa á teiknimyndina um Heidi áður en þeir komust í ró. Eftilvill þarámeðal Rednex, […]

Rúllulaði og þýskur Georg Bjarnfreðarson

Fékk nóg af vinnunni uppúr þrjú og ákvað að hitta í staðinn fjölskylduna í Lystigarðinum (þeim nýja sem er altso skammt frá heimili okkar, ekki þeim gamla í miðbænum). Sáum þar þá háværustu froska sem ég hef nokkru sinni vitað – frúin verður eiginlega að sýna ykkur vídeóið sem hún náði af látunum. Þarna var […]