Ágætu viðtakendur. Nú fyrr í dag bárust mér tvö bréf með stuttu millibili, eitt frá Biskupsstofu og annað gegnum síðu og póstlista sem ég er „lækari” og áskrifandi að á Fasbók, um Aðgerðir til aðskilnaðar ríkis og kirkju. Í bréfinu frá Biskupsstofu sagði eftirfarandi: „Kæri frambjóðandi til stjórnlagaþings, Biskupsstofa vill stuðla að upplýstri umræðu um …
Continue reading „Opið bréf til Biskupsstofu og Aðskilnaðar ríkis og kirkju“