Opið bréf til Biskupsstofu og Aðskilnaðar ríkis og kirkju

Ágætu viðtakendur. Nú fyrr í dag bárust mér tvö bréf með stuttu millibili, eitt frá Biskupsstofu og annað gegnum síðu og póstlista sem ég er „lækari” og áskrifandi að á Fasbók, um Aðgerðir til aðskilnaðar ríkis og kirkju. Í bréfinu frá Biskupsstofu sagði eftirfarandi: „Kæri frambjóðandi til stjórnlagaþings, Biskupsstofa vill stuðla að upplýstri umræðu um …

Um þjóðfund, kirkjumál og sitthvað smálegt.

Jæja, þá er þjóðfundi lokið og virðist sem hann hafi lukkast vel. Þá þarf bara það fólk sem er sammála því sem þar kom fram að kjósa sér fulltrúa á stjórnlagaþingið til að framkvæma það. Þeir sem eru kosnir á stjórnlagaþing eru náttúrulega ekki bundnir af neinu öðru en sinni eigin sannfæringu. Þeir þurfa ekki …

Um ýmsar mögulegar breytingar

Svo ég haldi áfram frá því síðast: Hverju er hægt að breyta við núverandi stjórnskipan þannig að hún verði í megindráttum svipuð, en samt þannig að styrki löggjafar- og dómsvald á kostnað framkvæmdavalds? Svar: Það er margt og ýmislegt. Ég er sjálfur hlynntur því að halda í forsetaembættið. Ég á allavega erfitt með að sjá …