Þjónvarp: Froskasöngur og, öhh, froskasöngur

Frúin nennir ekki að standa í því að hlaða myndböndum á netið, svo ég ákvað að taka að mér sjálfur að leyfa ykkur að heyra lætin í Lystigarðsfroskunum um daginn. Ég vek athygli á að sjá má Loga grípa fyrir eyrun vegna hávaðans: Því miður erum við ekki með myndband af ofsafengna vininum þeirra. En …