Ólöglegt verðsamráð

Ég var búinn að finna mér uppáhaldskaffi til hvunndagslegs heimabrúks – Dallmayr Prodomo – einhverntíma á haustdögum. Ætlaði að reyna að halda mig við það sem oftast. Þá birtist rétt fyrir jólin frétt um að dómur hefði fallið í máli sem snerist um ólöglegt verðsamráð kaffirisanna þriggja hér í Þýskalandi: Melitta, Tchibo og Dallmayr. Með …

Eitt ofurlítið kast af smárasótt

Þriðji í páskum: ég er með magapínu. Er ég annars sá eini sem er ekki alfarið afslappaður yfir PepsíMax auglýsingunni? Þessari þar sem menntaskólastrákarnir eru strandaglópar í eyðimörkinni? Og súpersexí skutlan kemur til bjargar eins og í blautum draumi í svefnpoka í Þórsmörk? „Úúúú strákar. Við verðum víst að vera hérna í nótt.“ „Eigum við …

Trunt trunt

Bloggari dauðans liggur máske í vetrarmóki. Eins og sumir aðrir (og nefnum engin nöfn hér takk fyrir). En hann er greinilega ekki dauður úr öllum æðum og á hreint ansi magnaða fréttaúttekt á Kistunni sem orðin er nokkurra daga gömul en sem ég rambaði ekki á fyrr en núna rétt í þessu. Við lesturinn varð …