IgNóbelsverðlaunin 2010

Ignóbelsverðlaunin 2010 voru veitt í Harvard síðastliðið fimmtudagskvöld við hátíðlega athöfn (þá tuttugustu fyrstu árlegu, nánar tiltekið). Þar voru verðlaunuð eftirfarandi vísindaleg afrek sem áttu skilið að fá viðurkenningu fyrir að, með orðum verðlaunanefndarinnar, „fá fólk til að hlæja, og svo til að hugsa.“ Verkfræði: Fyrir að þróa aðferð til að safna hor úr blæstri …

IgNóbel gærdagsins og leiðin útúr kreppunni

Eitt af fáu sem hefur verið árviss viðburður á þessu bloggi mínu síðan ég byrjaði fyrir meira en sex árum eru IgNóbelsverðlaunin, sem veitt eru árlega til að kallast á við Nóbelsverðlaunin og hampa rannsóknum sem fá okkur til að hlæja, og síðan til að hugsa. Ég sá fyrr í vikunni að Nóbelsverðlaunin eiga í …