Voðalega datt botninn úr þessu þarna í restina. – – – Það sem eftir var dvalar var ágætt, svo ég komi því frá. Dálítið litlausara samt eftir að kona og börn fóru aftur heim á sunnudagsmorgni. En pródúktíft. Sem var tilgangur ferðarinnar til að byrja með. – – – Á þriðjudagskvöldinu eftir að þau fóru …
Category Archives: Pár
Ballardískur fílingur
Ég er í alveg rosalega ballardískum fíling þessa dagana. Jákvætt fídbakk milli þess hvernig ég sé hlutina í kringum mig og bókanna sem ég er að lesa. Um daginn var ég í strætó að lesa Crash. Í sætinu fyrir framan mig voru tvær táningsstúlkur að tala um vin sinn sem ku hafa keyrt á vegg …
Það er fullt að gerast. Hreinlega allt að verða vitlaust. En ég kýs að segja sem minnst á þessu stigi málsins. Hvet þó fólk til að tékka á ljóði dagsins.