Skriftir (inniheldur mylsnu)

Voðalega datt botninn úr þessu þarna í restina. – – – Það sem eftir var dvalar var ágætt, svo ég komi því frá. Dálítið litlausara samt eftir að kona og börn fóru aftur heim á sunnudagsmorgni. En pródúktíft. Sem var tilgangur ferðarinnar til að byrja með. – – – Á þriðjudagskvöldinu eftir að þau fóru …

Það er fullt að gerast. Hreinlega allt að verða vitlaust. En ég kýs að segja sem minnst á þessu stigi málsins. Hvet þó fólk til að tékka á ljóði dagsins.