Ég heyri svo oft að það sé bara rugl að gifta sig því sömu reglur gildi um sambúðarfólk og hjón. Þá sé erfiðara að svíkja undan skatti, þykjast vera einstæður og bara einfladlega svíkja kerfið. Ég verð bara að viðurkenna að mér þykir þetta vera svo mikil þvæla og rugl að það hálfa væri nóg. […]