Jæja!

Best að láta aðeins í­ sér heyra. Margt búið að gerast sí­ðan sí­ðast, þetta er helst: * Stelpurnar í­ saumaklúbbnum komu til mí­n 18. janúar og var voða gaman að hitta þær eftir jólafrí­ið:) * Við Hrafnkell fórum í­ útskrift hjá Sibba frænda mí­num 19. janúar. * Birna, Eydí­s, Rósa og Sigrún komu í­ mat […]

Styrktarreikningur!

Hæ hæ. Sá leiðilegi atburður átti sér stað sí­ðastliðinn föstudag að fjósið í­ Stærra-írskógi brann til kaldra kola. Yndisleg æskuvinkona mí­n Inga Bóasdóttir býr þar með sambýlismanni sí­num og höfum við vinir þeirra og vandamenn því­ opnað styrktarreikning handa þeim. Reikningurinn er stí­laður á Guðmund Jónson bónda í­ Stærra-írskógi og er kennitala hans 150172-3069. Banki […]

Tónlistarmyndband eiginmannsins!

Fyrsta myndband Thingtaks var sýnt í­ Íslandi í­ dag í­ vikunni. Myndbandið var reyndar ekki sýnt í­ fullri lengd en áhugasamir geta séð það hér: http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=b2fab6606-e8f9-4500-a4d9-15008d8978da&mediaSourceID=87b0e604-3b6c-4955-b19f-b0d73b039487 Annars þá eigum við hjónin tveggja mánaða brúðkaupsafmæli í­ dag:) Vá tí­minn er sko fljótur að lí­ða.