Komið þið sæl!

Af mér er allt fí­nt að frétta. Var að koma heim frá Dalví­k, lét mig að sjálfsögðu ekki vanta á Fiskidaginn mikla. Þar var fullt af fólki og mikið fjör:) Skemmti mér mjög vel. Eiginmaður minn lét sig ekki heldur vanta og hittumst við á Dalví­kinni á fiskisúpukvöldinu. Hrafnkell kom suður um verslunarmannahelgina en ég […]

8 dagar!

Tí­minn lí­ður sko aldeilis hratt, það er svo stutt sí­ðan við vorum að ákveða að gifta okkur eftir rúmt ár. í dag eru svo allt í­ einu bara 8 dagar í­ atburðinn. Ég er búin að hafa það aldeilis gott, vorum í­ viku í­ bústað fyrir austan. Ég bauð pabba með og var hann hjá […]

Hrafnkell

er búinn að útskrifast. Til hamingju með það, elsku Hrafnkell minn:) Hann fékk „ferða“ magnara í­ útskriftargjöf frá mér sem hann valdi sér reyndar sjálfur. Til hamingju allir hinir sem að útskrifuðust í­ fyrradag og þá sérstaklega til hamingju Rósa mí­n:) Hrafnkell fór norður á laugardagsmorgun og mætti í­ höllina þar sem verið var að […]

Erum á lí­fi!

Ætli sé ekki best að blogga smá, orðið voða langt sí­ðan eitthvað var skrifað á þessa sí­ðu og margt búið að drí­fa á daga okkar. Við erum flutt í­ tí­mabundið húsnæði í­ 101, við verðum hér aðeins í­ fjóra mánuði og því­ er allt í­ kössum nema það allra mikilvægasta. Það má því­ segja að […]

Sumarbústaður á Eiðum

Við verðum með sumarbústað á Eiðum 22-29 júní­. Þar eru 3 svefnherbergi með svefnplássi fyrir tvo í­ hverju herbergi og svo eru aukadýnur og auðvitað stofusófi;) Borðbúnaður er fyrir 8 manns og grill fylgir. Einnig fylgir árabátur með bústaðnum, björgunarvesti og leyfi til að veiða í­ Eiðavatni. Við viljum því­ endilega að fólk komi í­ […]