Jæja!

Best að láta aðeins í­ sér heyra. Margt búið að gerast sí­ðan sí­ðast, þetta er helst:

* Stelpurnar í­ saumaklúbbnum komu til mí­n 18. janúar og var voða gaman að hitta þær eftir jólafrí­ið:)

* Við Hrafnkell fórum í­ útskrift hjá Sibba frænda mí­num 19. janúar.

* Birna, Eydí­s, Rósa og Sigrún komu í­ mat til mí­n 29. janúar og var rosalega gaman að hitta þær.

* Ég fór á námskeið hjá Kanebo 29. janúar og lærði um allar nýju vörurnar frá þeim.

* 31. janúar eignuðust Jóhann ísgrí­mur og Heiða strák. Til hamingju með hann, hann er rosalega sætur:)

* 1. febrúar kom fornleifasaumaklúbburinn til okkar og auðvitað var rosalega gaman að hitta þau:)

* 2. febrúar giftust Emma (fyrrum mágkona mí­n) og Kristján fyrir norðan og óskum við þeim til hamingju með það:)

* 3. febrúar kom föndurklúbburinn til mí­n, og jú gaman að hitta þau lí­ka.

* 6. febrúar fór ég á ilmvatnskynningu og veit núna allt um nýja ilmi;)

* 8. febrúar var Hrafnkell beðinn um að vinna í­ þjóðminjasafninu á Safnanótt. Reyndar var veðrið svo leiðilegt og fólk beðið um að vera heima hjá sér svo Hrafnkell fékk nú ekki mikið að sýna gáfur sí­nar;)

* 15. febrúar var Hrafnkell ásamt hljómsveitinni að spila á afmælishátí­ð hjá Fornleifafræðideildinni í­ Háskólanum. Ég aftur á móti skrapp á þorrablót hjá Þjóðbrók með Rósu. Mjög gaman hjá okkur, enda hittum við fullt af fólki sem maður hefur varla séð sí­ðan maður hætti í­ skólanum. Fékk sí­ðan far með Hildu niður í­ bæ þar sem við hittum mennina okkar:)

*16. febrúar var árshátí­ð hjá vinnunni minni í­ nýja salnum í­ Bláa lóninu. Það var rosalega gaman, góður matur, Páll Óskar var góður að vanda og allt tókst mjög vel:)

* 17. febrúar var föndurklúbbshittingur hjá Karlottu frænku og ég rétt leit þar inn.

* 17. febrúar fór ég út að borða á Kringlukrána með stelpunum í­ saumaklúbbnum. Eftir matinn fórum við í­ leikhús að sjá Jesús krist ofurstjörnu;) Maturinn var góður, leiksýningin góð og félagsskapurinn frábær:)

* 22. febrúar þurfti ég að mæta á námskeið í­ vinnunni, einhverskonar upprifjunar námskeið frá söluskólanum sem við tókum í­ september. Ég þurfti að mæta klukkan 9 í­ vinnuna og bí­ða svo þar til vaktin mí­n myndi byrja klukkan 14 og var að vinna til 03 um nóttina. Þegar ég gekk inn um dyrnar heima um nóttina, áttaði ég mig á því­ að það voru 20 tí­mar sí­ðan ég hafði lagt af stað í­ vinnuna. Sem sagt MJÖG langur dagur.

23. febrúar var ég að vinna og því­ var horft á eurovision þar. Ég var mjög ánægð með úrslitin og er það ennþá. Hrafnkell fór á tónleika með Þursaflokknum þetta kvöld og skemmti sér að mér skilst mjög vel.

24. febrúar var konudagurinn. Hrafnkell minn gaf mér hádegismat og tvær góðar dvd myndir:) Þegar ég kom í­ vinnuna þá sáu karlmennirnir um að dekra við okkur þar og fengum við ristað brauð og salat og vorum allar leistar út með rauðri rós. Þeir eru nú voða miklar dúllur.

25. febrúar var ég enn og aftur á námskeiði en núna í­ herrasnyrtivörunum frá Zirh.

26. febrúar var saumó hjá Rósu. Alltaf gaman að sjá stelpurnar mí­nar:) (jamm ég á þær sko allar)

28. febrúar sem sagt í­ gær tók ég mér vetrarfrí­ í­ vinnunni og við stelpurnar gæsuðum úllu. Það var rosalega gaman enda grunaði hana ekkert. Fyrst fór ég til Kristí­nar og við fórum og hittum systur úllu. Sí­ðan drifum við okkur heim til úllu og drógum hana út. Við héldum í­ Kramhúsið þar sem Hrönn tók á móti okkur og kenndi okkur öllum að dansa Flamenco. Það tókst svona nokkuð misjafnlega heheh;) Held samt að við höfum lært nokkur spor og nokkrar handahreyfingar en að puzzla þessu saman það var erfitt;) Sí­ðan var farið í­ bakarí­ og fengið sér smá í­ svanginn. Því­ næst fórum við með gæsina heim til hennar þar sem hún átti að taka til sundföt og betri föt. Sí­ðan var haldið í­ mecca spa þar sem gæsin var send í­ klukkustunda slökunarnudd fyrir stóra daginn á meðan við hinar svömluðum í­ heitapottinum, inni sundlauginni og skruppum í­ gufu. Þegar úlla var búin í­ nuddi, vel afslöppuð og fí­n kom hún í­ smá stund ofan í­ til okkar en sí­ðan þurfti að drí­fa sig í­ sturtu. Inn í­ klefanum fékk hún svo gjöf frá okkur sem á eflaust eftir að koma að góðum notum í­ hjónabandinu og jafnvel á brúðkaupsnóttina;) Næsti og jafnframt sí­ðasti áfangastaður var Caruso þar beið Lí­sa eftir okkur. Edda Linn hafði ætlað að koma lí­ka en því­ miður komst hún ekki vegna veðurs á heiðinni. Við borðuðum rosalega góðan mat þarna og sí­ðan um ellefu var gæsinni skilað heim í­ fang verðandi eiginmanns og vonum við að hún hafi skemmt sér jafn vel og við hinar:)

Svo er bara brúðkaup á morgun og við Hrafnkell hlökkum mikið til. Þetta verður fyrsta brúðkaupið sem við förum í­ sem hjón en ekki það sí­ðasta því­ þetta verður mikið brúðkaupsár:)

Halló allir mí­nir vinir.

Takk fyrir að kí­kja ennþá á þetta blogg, jafnvel þótt ekkert hafi verið ritað hér svo mánuðum skiptir.

Ég ætla að gera smá annál eftir minni. Vona að ég gleymi sem minnstu.

• Kristján fæddist 01.jan og varð fyrsta barn ársins. Ég varð þá afasystir í­ annað sinn.
• í mars lenti ég í­ bí­lslysi og bí­llinn skemmdist nokkuð, ég var nokkra daga að jafna mig en hef ekkert fundið fyrir neinum verkjum. (óhapp 1)
• 25. mars var Sigrún Elfa systurdóttir mí­n fermd og var mikil veisla haldin því­ til heiðurs.
• í maí­ fluttum við úr Fí­fuselinu í­ Bjarnarstí­g og bjuggum þar í­ pí­nulí­tilli í­búð og tókum ekkert upp úr kössum.
• í maí­ keyrði Hrafnkell á annan bí­l (óhapp 2)
• 4. júní­ varð ég 25 ára, engin afmælisveisla var haldin vegna húsnæðisvandræða okkar. (aldrei að vita nema maður haldi bara 26 ára afmæli).
• 10. júní­ var ég gæsuð af saumaklúbbnum mí­num. Brjálað stuð og alveg frábær dagur:)
• 16. júní­ útskrifaðist Hrafnkell úr Háskólanum. Hrafnkell fékk heldur enga veislu. Hann hélt upp á þennan atburð á Akureyri þar sem hann hélt einnig upp á 5 ára stúdentafmæli frá MA.
• 18. júní­ byrjaði Hrafnkell að vinna á Skriðuklaustri.
• 22. júní­ fékk ég sumarfrí­ í­ fyrsta sinn á ævinni:)
• 22.-30. júní­ vorum við í­ sumarbústað á Eiðum. Ferðuðumst um austurlandið og höfðum það gott.
• í júní­ fór steinn í­ framrúðuna á bí­lnum okkar og sprunga myndaðist. (óhapp 3)
• 6-8. júlí­ var ég á ættarmóti á Hellu þar sem systkini pabba og þeirra afkomendur hittust.
• 14. júlí­ var svo stóri dagurinn okkar:) Æðislegur dagur í­ alla staði og veðrið svo gott.
• Hveitibrauðsdögunum var eytt fyrir austan þar sem Hrafnkell var fastur í­ vinnu.
• 24. júlí­ varð ég sí­ðan að mæta aftur í­ vinnu þar sem sumarfrí­ið mitt var búið.
• 2. ágúst varð Hrafnkell 26 ára.
• 3-6. ágúst kom Hrafnkell heim í­ kassana til mí­n.
• 8. ágúst fór ég keyrandi norður með Ingunni minni.
• 9. ágúst fæddist Dagbjört Marí­a og eru systkinabörn mí­n því­ orðin 14.
• 11. ágúst var Fiskidagurinn mikli á Dalví­k og það var auðvitað jafn mikið stuð og alltaf:)
• 12. ágúst keyrði ég aftur suður og beint heim til Sillu systir að sjá litla kraftarverkið. Hún var og er alveg jafn fullkomin og bræður hennar tveir:)
• 17. ágúst kom svo Hrafnkell heim og það var svo gott að fá hann loksins heim. Jafnvel þótt heim væri einn stór pappakassi.
• í haust drukknaði írni yfirmaður Hrafnkels í­ Kjósinni. Margt breyttist í­ vinnunni hjá honum við þennan sorglega atburð og fékk okkur til að hugsa mikið um hversu óviðráðanlegt lí­fið getur verið. Jarðarförin var mjög falleg og greinilegt að hann átti mikið af vinum.
• 13-14. október fór ég í­ sumarbústað með saumaklúbbnum mí­num. Það var rosa gaman.
• 14. október skiluðum við lyklunum af Bjarnarstí­g og yfirgáfum Reykjaví­k. Leið okkar lá í­ næsta sveitarfélag eða Kópavog. Búslóðin fór í­ gám og við fluttum inn í­ herbergið hans Hauks bróðursonar mí­ns.

• í nóvember fluttum við svo inn í­ nýja herbergið okkar í­ nýju í­búðinni okkar, þótt ekkert annað væri tilbúið í­ í­búðinni.
• Eldhúsið varð svo til og smátt og smátt myndaðist í­búð í­ bí­lskúrnum.
• í desember var mikið rok og í­ einu rokinu fauk spí­ta í­ bí­linn okkar. Við þetta óhapp kom stór dæld í­ bí­linn og hliðarspegillinn vinstra megin brotnaði af. (óhapp 4).
• Jólunum eyddum við á Akureyri hjá tengdó og áttum við góðar stundir þar. Við vorum svo heppin að eiga bæði viku jólafrí­.
• íramótunum eyddum við svo hjá Sillu systir og fjölskyldu og áttum góðar stundir þar. Pabbi, Höskuldur, ísta, Eirí­kur og Kristján komu lí­ka þangað.

Núna í­ janúar er í­búðin okkar loksins að mestu tilbúin og allt er að komast í­ fastar skorður. Fyrir þá sem ekki vita þá leigjum við í­búð sem áður var bí­lskúr hjá Kristni bróðir í­ Kórahverfinu. Við erum nýkomin með sturtu og þvottavélin er orðin tengd og búið er að taka upp úr kössum sem hafa verið lokaðir sí­ðan við fluttum úr Fí­fuselinu í­ maí­. Allir eru velkomnir að kí­kja í­ heimsókn til okkar:)

Það er hellingur á döfinni hjá okkur og við búumst við að þetta verði frábært ár. Við erum t.d búin að panta okkur brúðkaupsferð til Flórí­da í­ tvær vikur í­ maí­:)Foreldrar Hrafnkels og bræður koma með okkur og verðum við því­ alveg 7 saman.
Fullt af brúðkaupum sem við hlökkum mikið til að fara í­, enda fátt skemmtilegra;) og auðvitað margt fleira á döfinni sem við upplýsum sí­ðar.

Styrktarreikningur!

Hæ hæ.

Sá leiðilegi atburður átti sér stað sí­ðastliðinn föstudag að fjósið í­ Stærra-írskógi brann til kaldra kola. Yndisleg æskuvinkona mí­n Inga Bóasdóttir býr þar með sambýlismanni sí­num og höfum við vinir þeirra og vandamenn því­ opnað styrktarreikning handa þeim.
Reikningurinn er stí­laður á Guðmund Jónson bónda í­ Stærra-írskógi og er kennitala hans 150172-3069.
Banki 1145; Höfuðb 15; Reikningur 520040.

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=STOD2&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=0672509c-1fd1-45c3-9f15-e287303b5c62&mediaClipID=e8db150c-3f50-44df-94b0-d6035f7b241d

Munið svo að margt smátt gerir eitt stórt.
Kveðja, Íris

Tónlistarmyndband eiginmannsins!

Fyrsta myndband Thingtaks var sýnt í­ Íslandi í­ dag í­ vikunni.
Myndbandið var reyndar ekki sýnt í­ fullri lengd en áhugasamir geta séð það hér:
http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=b2fab6606-e8f9-4500-a4d9-15008d8978da&mediaSourceID=87b0e604-3b6c-4955-b19f-b0d73b039487

Annars þá eigum við hjónin tveggja mánaða brúðkaupsafmæli í­ dag:) Vá tí­minn er sko fljótur að lí­ða.

Halló skralló (sagt að hætti Hrafnkels)

Það er nú voðalega lí­tið að frétta héðan úr pappakassanum okkar. Hrafnkell kom heim í­ viku og fór svo aftur austur til að láta einhverja útlendinga mynda sig og ég hef bara ekkert séð hann sí­ðan. Hann er nú voða hógvær (er það nú reyndar ekki oft) og telur að hann hafi ekki sýnt neina meistaratakta svo það er óví­st að við hjónin séum á leið til LA. Reyndar verða þessir þættir ekki sýndir fyrr en á næsta ári svo við verðum að bí­ða þangað til, til að komast að því­ hvort um leiksigur sé að ræða;)
Annars yrðum við mjög góð í­ Hollywood, labbandi um með stjörnunum;)

Við erum aftur að lenda á götunni. Við töldum að við gætum farið aftur í­ í­búðina sem við vorum í­ en svo vorum við að komast að því­ að hún verður ekkert leigð strax svo við verðum á götunni eftir ca 2 vikur:/ Er einhver þarna sem veit um leiguí­búð á sanngjörnu verði mjög fljótlega og helst til lengri tí­ma, erum alveg að gefast upp á þessum endalausu flutningum og veseni.

Læt fylgja með mynd af litlu sætu frænku minni en hún er systkinabarn mitt númer 14.

finnlaugsdottir.jpg