í­ haust…

…. var manneskja í­ vinnunni sem ég kýs að kalla X að kynna ákveðnar vörur. ég tek það fram að X er ekki að vinna með mér heldur kom einungis til að kynna þessa tilteknu vöru. Þannig að ég þekki X ekki mikið. Það var lí­tið að gera, allir orðnir þreyttir og biðu eftir að komast heim. X dregur þá fram spegil sem X notar til að lesa í­ augun á fólki. flestir starfsmenn fengu því­ svona vitneskju um sjálfan sig.

Augun eru ví­st spegill sálarinnar og því­ kannski ekki allir sem myndu vilja láta lesa sig.

Ég ákvað að láta til skara skrí­ða og X horði í­ smá stund í­ augun á mér með þessu skrí­tna tæki sem lí­ktist spegli.

X sagði að ég væri alveg rosalega góð manneskja. Væri að því­ leiti pí­nu hjúkka í­ mér, því­ ég þyrfti alltaf að passa að engum væri kalt, að enginn væri svangur og þar fram eftir götunum. X sagði að ég myndi gera allt fyrir alla, sama hvað það væri en þyrfti stundum að setjast niður og hugsa um sjálfa mig.

X sagði að það væri rosalega erfitt að kynnast mér og margir héldu að ég væri bara svona rosalega feimin. Þetta vildi X meina að væri bull, ég væri alls ekki feimin, heldur hefði engan áhuga á því­ að trana mér neitt fram og heldur ekki að þekkja alla í­ heiminum. X sagði að þeir sem þekktu mig myndu segja að ég væri rosalega góð og ljúf. En þeir sem ekki þekktu mig myndu segja, ha Íris er hún eitthvað betri en aðrir?

X sagði að fallegri sál væri erfitt að finna og þegar fólk kæmist nálægt mér. (sem hann tók aftur fram að væri erfitt) Þá myndi fólk ekki vilja sleppa mér því­ ég væri svo rosalega góður vinur vinna minna.

X sagði einnig að ég hefði rosalega góðan húmor og það væri sjaldnast langt í­ brosið og spaugið hjá mér.

X sagði að ég væri einstaklega jákvæð manneskja og myndi stundum smita jákvæðni út frá mér.

Fleira var það nú ekki sem X sagði. Ég ákvað að setja þetta inn svona til gamans. Það væri gaman að heyra hvað ykkur finnst um þetta, á X að snúa sér að öðru, var hann svo langt frá sannleikanum eða ætti X að gera meira af þessu? Ég segi ekki hvort ég sé sammála þessu öllu eða ekki en það væri gaman að heyra frá ykkur.

kveðja Íris

Brandari dagsins

Fangi sleppur úr fangelsi þar sem hann hefur verið í­ 15 ár. Á flóttanum finnur hann hús og brýst inn í­ það til að leita af peningum og byssum, en hann finnur bara ungt par í­ rúmi.  Hann skipar stráknum að fara úr rúminu, og bindur hann fastann á stól. Á meðan hann er að binda stelpuna upp í­ rúmi….þá fer hann uppá hana, kyssir hana á hálsinn og fer svo inná baðherbergi. Á meðan hann er þar segir strákurinn við stelpuna: Hey þessi gaur er fangi sem hefur flúið, sjáðu bara fötin hans!  hann hefur örugglega  verið lengi í­ fangelsi og hefur ekki séð konu í­ mörg ár. Ég sá hvernig hann kyssti á hálsinn á þér. Ef hann vill kynlí­f ekki segja nei eða neitt gerðu bara það sem hann segir þér að gera, veittu honum fullnæingu Þessi gaur hlýtur að vera hættulegur og ef hann verður reiður  drepur hann örugglega okkur bæði. Verstu sterk elskan, ég elska þig!

Konan svarar „Hann var ekki að kyssa á mér hálsinn, hann var að hví­sla að mér og sagði að hann væri hommi og fannst þú vera mjög sexy og spurði hvort við ættum eitthvað vaselí­n inná klósetti.  Vertu sterkur ég elska þig lí­ka!!!

 

Setti inn nokkra tengla

á eftir að raða þessu betur upp og bæta fleirum inn á seinna meir:) Er þetta samt ekki ágætis byrjun hjá mér?

Annars var ég nú að pæla að þar sem ég er kölluð Íris brandarakona í­ vinnunni minni. (vegna þess að sí­ðustu vikurnar hef ég sagt samstarfsfólki mí­nu sirka 5 brandara á dag) hvort ég ætti ekki að hafa alltaf að skella inn brandara um leið og ég blogga? en bara ef að þið commentið og segist vilja þá. Ég byrja á einum aula (maður geymir þá bestu þar til sí­ðast sko)

Ljóskan var að keyra í­ Hafnarfirði þegar löggan stoppaði hana og bað um að

fá að sjá ökuskí­rteinið hennar. Hvað er það spurði hún?

Það er svona bleikt með mynd af þér. Hún leitaði í­ veskinu þangað til hún fann bleika púðurdós, tók hana upp og opnaði og leit í­ spegilinn.

Er það þetta spurði hún?

Löggan tók dósina og leit í­ spegilinn og segir svo.

Nú! Ekki vissi ég það þú værir í­ lögreglunni!!

Hæ hæ

Það er nú ekki mikið að frétta héðan. Erum byrjuð að huga að fluttningum svona inn á milli þess sem við erum að vinna. Svo er maður alltaf að leita sér að tí­ma til að skrifa þessa blessuðu ritgerð sem gengur nú frekar hægt. ´

Á föstudagskvöldið fórum við Birna í­ Halloween partí­Â hjá Þjóðbrók. Við stoppuðum ekki lengi því­ við vorum frekar þreyttar.  

Á laugardagskvöldið var ég svo að passa Helga Fannar og Pétur Snæ. Hrafnkell aftur á móti fór á tónleika með karlakórnum Fóstbræður og sinfoní­uhljómsveit Íslands. Stuðmenn tóku ví­st nokkur lög lí­ka. Hrafnkell kom svo til mí­n eftir tónleikana og hjálpaði mér að passa.

 Á sunnudaginn var svo föndur/frænku klúbbur og föndruðum við allar voða fí­nar myndir úr efnisbútum.