Menningarviti

í seinustu viku reyndi ég mitt besta að vera jafn menningarleg og hún Helga Jóna. Það tókst ekki alveg þar sem mjög erfitt er að slá henni við. Ég fór nú samt tvisvar í­ leikhús. Sá Kommúnuna með honum bróður mí­num fyrripart vikunnar og svo Baðstofuna með einhverjum úr matarklúbbnum ásamt áhangendum seinnipartinn. Mér fannst […]

Klósettmál

Ég fékk skammir í­ gær fyrir að vera ekki búin að blogga lengi. íšr því­ verður bætt núna. Helsta sem mér datt í­ hug að blogga um (eða eiginlega stelpunum) er að tilkynna það að núna eftir langa bið á ég loksins klósett sem virkar aftur. Það er gleðiatburður í­ mí­nu lí­fi. Fyrir þá sem […]

Plebbi

Get ekki að því­ gert að vera öfundsjúk út í­ vinkonur mí­nar fyrir að vera að flytja (sem mér finnst b.t.w ekki skemmtilegt) ég er bara öfundsjúk af því­ að þær eru að gera eitthvað venjulegt á meðan allt er á pásu hjá mér af því­ að ég er að læra! Aumingja ég!!! En þetta […]

Fjölgun…

Fjölskyldan mí­n er í­ því­ að fjölga sér þessa dagana Næsta vor mun ég eignast tvö ný frændsystkini. Það verður stuð og stemming 🙂 Og nei, Anna Rán er ekki ólétt… Jóhanna frænka

í tilefni dagsins… (eða næturinnar)

Boys and girls of every age Wouldn’t you like to see something strange? Come with us and you will see This, our town of Halloween This is Halloween, this is Halloween Pumpkins scream in the dead of night This is Halloween, everybody make a scene Trick or treat till the neighbors gonna die of fright […]

Kúkur

Ég veit að ég hef birt þetta hérna áður en ég er með arfaslakan húmór og ég hlæ alltaf af þessu! Stal þessari útgáfu af hundaspjallinu Draugaskí­tur: Sú tegund þar sem þú finnur skí­t koma en það er enginn skí­tur í­ klósettinu. Hreinn skí­tur: Þar sem þú skí­tur honum, sérð hann, enn það er enginn […]

Til hamingju afmælisbörn mánaðrins

Við Hlynur komumst að því­ við innkaup í­ Krónunni um daginn að það er ekki gert ráð fyrir því­ að karlmenn vaski upp. Allir uppþvottaburstar sem við fundum voru mjóir og nettir, of nettir í­ krumlurnar á Hlyni 🙂 Við ættum kannski að fara að athuga betur með verkaskiptinguna á heimilinu ef við kippum þessu […]

Bleikur fí­ll

Þessi færsla er bara fyrir Lukku, svo að hún hafi eitthvað að gera þegar hún nennir ekki að læra :Þ Núna sit ég í­ vinnunni að bí­ða eftir því­ að einhver komi að sækja mig og skutli mér í­ ví­sindaferðina sem er einhversstaðar í­ Keflaví­k… Það verður hörku stuð og svo verður haldið á Paddys […]