Jóladútl

Ég vill bara láta alla vita að ég gleymdi að setja jólakort í­ póst í­ dag þannig að kort frá mér munu berast seint… Ég mun því­ bara taka upp þann sið að nýju að senda nýárskort… Gaman, gaman. Óska í­ leiðinni eftir einhverjum til að taka til hjá mér!! JólaJóhanna

Amma mí­n

í gær fór ég og setti upp serí­ur og aðventuljós hjá ömmu minni, henni fannst það voða fallegt og var ánægð. Þá varð ég glöð í­ hjartanu. Á morgun ætla ég að pakka inn jólagjöfum með henni.