Dönskunördar hittast á ný

Já ójá. Langt om længe. Loksins eru Nikolaj og Julie á skjánum aftur (nota bene jú-lí-ö en ekki júlí eða djúlí eða neitt svoleiðis, hafa þetta á hreinu). Fór til Kristínar í sjónvarpspartý. Fyrsti þáttur síðustu syrpu lofar góðu. Það á eftir að vera mikið drama næstu sunnudagskvöld. Gæti ekki verið kátari. Það teygðist að …