Brúskvöld

Ég náði að svindla mér á árlegt brúskvöld Síðuskóla á föstudagskvöld. Það vildi þannig til að ég las óvart bloggið hennar Hildu, míns gamla samkennara og þar var hún að skrifa um að það stæði til, svo ég bauð mér bara sjálf. Eins og alltaf var það ógurlega gaman, þetta er eiginlega með skemmtilegri spilum. …

Gráu hárin

Fyrsta áfall nýs árs var að finna grátt hár í höfðinu. Ekki það að þau hafa víst fundist áður, en ég var greinilega búin að blokka það algerlega – ég sem er búin að vera svo sæl með ólitaða hárið mitt, skyndilega sá ég fram á mánaðarlega hárlitanir, og það skánaði ekki þegar Mummi og …

Kremað…

…yfir Robbie Williams á Knebworth. Úff, úff, úff! Maðurinn er SEX GOD. Stórfurðuleg áramót. Þau fyrstu sem við skötuhjúin eyðum ein (eða þrjú – strumpan er jú inni í herbergi að sofa) og það í þvílíkum rólegheitum, bara búið að stúta einni freyðivínsflösku. Vorum að vísu í góðu yfirlæti hjá ÖdduÖmmu og GylfaAfa, en komum …