Nemandi sem ég nefndi fyrir helgi kom sterkur inn og mætti með hvorki meira né minna en átta bollur í morgun. Ég er búin að borða eina og hálfa – og gefa hálfa, fer þá bara með rest heim og sé til. Ég er að verða búin að fá nóg! Vona að allir hafi horft …
Monthly Archives: febrúar 2005
Að koma með epli handa kennaranum
Ég hef stundum notað þetta til að benda nemendum mínum á að koma sér í mjúkinn, enn hefur enginn komið með epli. Í dag lofaði ég hins vegar einum fríi á mánudagsmorgun til að vinna í bakaríi ef hann kæmi færandi hendi með bollur handa mér! Það verður gaman að sjá hvort hann stendur við …
Krimmafundur
Fyrsti krimmafundur nýs árs var í gær. Fyrir lá að klára umfjöllun um Kleifarvatn eftir að sumir höfðu ekki náð að klára hana síðast. Að auki átti að taka fyrir Flateyjargátu. Við komumst aldrei svo langt, ræddum bara Arnald í bak og fyrir. Enn og aftur var ég eins og asni, ég er líklegast eina …