Súkkulaðihúðuð

Jamm, eftir síðustu daga er ég að verða súkkulaðihúðuð að innanverðu. Aðallega með hvítu súkkulaði, ég er alvarlega dottin í það. Jumm. Verst og það er meira að segja verulega verst, að dónarnir í Góu eru hættir að framleiða besta súkkulaðið. Hvað varð um Lindor með appelsínu??? Það eru algjör svik að geta ekki fengið […]

Skammir heimafyrir

Það virðist ekki nokkur maður sakna mín úr bloggheimum nema sá sem síst skyldi. Eða menn vita að það þýðir ekkert að kvarta. Ég er búin að fá nokkrar læf kvartanir hér heima yfir letinni en þetta á sér allt næstum eðliegar skýringar. Eins og hefur marg oft komið fram áður, þá blogga ég nánast […]