Súkkulaðihúðuð

Jamm, eftir síðustu daga er ég að verða súkkulaðihúðuð að innanverðu. Aðallega með hvítu súkkulaði, ég er alvarlega dottin í það. Jumm. Verst og það er meira að segja verulega verst, að dónarnir í Góu eru hættir að framleiða besta súkkulaðið. Hvað varð um Lindor með appelsínu??? Það eru algjör svik að geta ekki fengið …