Sundgarpurinn

Strumpan er búin að fara tvisvar í sund það sem af er hausti. Í fyrra skiptið hitti hún stelpu af leikskólanum sem er algjör selur, nema hvað, mín sperrtist öll upp við það og hermdi allt eftir henni. Fannst það samt algjör bömmer að eiga ekki líka sundgleraugu eins og Aldís Kara. Svo það var …