Strumpan er búin að fara tvisvar í sund það sem af er hausti. Í fyrra skiptið hitti hún stelpu af leikskólanum sem er algjör selur, nema hvað, mín sperrtist öll upp við það og hermdi allt eftir henni. Fannst það samt algjör bömmer að eiga ekki líka sundgleraugu eins og Aldís Kara. Svo það var …
Monthly Archives: október 2005
Testing Testing
Gleraugnaglámur
Þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að versla
Ja, hver þarf Póllandsferðir? Gerði gríðarfína ferð í Hagkaup fyrir helgi og keypti dragt, skyrtu og peysu, allt fyrir réttar 11 þúsund krónur. Sannarlega gleðikaup.