Dagskráin undanfarna daga hefur verið eftirfarandi; á fimmtudagskvöld spilaði ég brús með gömlu samstarfsfólki úr Síðuskóla, árviss viðburður um þrettándaleytið. Mikið gaman að því. Á föstudagskvöld fór ég í idol-partý til tengdamömmu, nema hvað tengdamamma var ekki heima svo ég var alein í partýi. Á laugardag fór ég í 85 ára afmælisveislu hjá ömmu, hitti …
Monthly Archives: janúar 2006
Samviskuspurningar
Ég skráði víst nafn mitt á spjald bloggsögu Eyglóar og Pez til að fá að vita eitt og annað sem þeim datt í hug um mig og í framhaldi af því skulda ég tvö svör. Annars vegar er það spurning Eyglóar – hvað heillar mig við ketti og hins vegar spurning pezkallsins -hvað var það …
Nú árið er liðið
Kæru lesendur – takk fyrir lesturinn á gamla árinu og gleðilegt nýtt lesár. Upprifjun eftir jólin. Allt var eins og það átti að vera (nema hvað ég saknaði kirkjuferðar á aðfangadagskvöld, it’s just not meant to be), góður matur, notalegheit og gaman að fylgjast með Strumpunni vaxa til vits og ára. Jólagjafirnar frá mínum nánustu …