að við hjónin fórum í bíó í gær (ekki það að ég fór vissulega á Bamba 2 í febrúar en tel það varla með). Þegar maður fer svona sjaldan er eins gott að vanda valið. Sem var og gert. Við erum búin að bíða eftir Brokeback Mountain síðan hún var frumsýnd og þeir álpuðust fyrst …
Monthly Archives: mars 2006
Bíllinn minn…
…er æðislegur! Vá, hvað það getur verið gott að keyra. Ég leyfði Mumma að vísu að hafa fullan aðgang að honum um helgina svo ég keyrði hann fyrst í morgun (og gat ekki einu sinni ræst hann í fyrstu umferð). Verst að maður keyrir full hratt í gleði sinni, veit ekki fyrr en maður sígur …
Afmælisbarnið
Afmælisbarn dagsins er Eygló. Eygló, ég mun líklega ekki hringja í þig – til hamingju með daginn. Því miður verð ég ekki í fimmtugsafmælinu. Keypti mér samt kjól áðan í tilefni dagsins. Gærdagurinn var fínn hjá Strumpu. Það þarf lítið til að gleðja ungann. Hún var aftur sett í hundabúninginn sem var keyptur í fyrra, …