Bíllinn minn…

…er æðislegur! Vá, hvað það getur verið gott að keyra. Ég leyfði Mumma að vísu að hafa fullan aðgang að honum um helgina svo ég keyrði hann fyrst í morgun (og gat ekki einu sinni ræst hann í fyrstu umferð). Verst að maður keyrir full hratt í gleði sinni, veit ekki fyrr en maður sígur …

Afmælisbarnið

Afmælisbarn dagsins er Eygló. Eygló, ég mun líklega ekki hringja í þig – til hamingju með daginn. Því miður verð ég ekki í fimmtugsafmælinu. Keypti mér samt kjól áðan í tilefni dagsins. Gærdagurinn var fínn hjá Strumpu. Það þarf lítið til að gleðja ungann. Hún var aftur sett í hundabúninginn sem var keyptur í fyrra, …