Frífærslur

Það er oggolítið verið að reyna að nýta frídagana hans Mumma í eitthvað annað en svefn og … svefn. Í gær fórum við til að mynda í alveg fantagóða ferð með Kristínu, Árna Hrólfi og Kenneth (sem kenndi hér eitt ár sem rejselærer) og sú ferð var alveg mögnuð. Ég var að enda við að […]