Desember

Þann 16 desember fór ég á jólatónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Ísland í Hörpu. Félagsmönnum blindrafélagsins var boðið ásamt leikskólabörnum.ÞEkki get ég sagt að ég sé mikil jólamanneskja en ég hafði mjög gaman af þessu. Einnig dönsuðu nemendur í listdanssóla Íslands fyrir okkur.

Þegar þetta er skrifað eru vetrarsólstöður. Ég er mjög fegin að daginn fer að lengja aftur. Skammdegisslénið hefur verið þungt þennan veturinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *