Einn af uppáhalds listamönnunum í augnablikinu er Jose Naranja. Listin hans kemur í formi skissubóka og hann blandar saman texta, teikningum, kortum og tæknilegum teikningum.
Mér finnst að skissubækurnar hans ættu vel heima í Wes Anderson mynd, þær eru mjög retró.


Hér er heimasíðan hans https://josenaranja.blogspot.com/
Hér er umfjöllun um hann á This is colossal https://www.thisiscolossal.com/2025/04/jose-naranja-travel-notebooks/