Ólavur Riddararós

Í dag kom nýja útgáfan af Ólavi Riddararós með Tý á Rás 2 og ég verð að segja að þetta er líklega flottasta útgáfan af laginu sem ég hef heyrt. Ég hef heyrt þrjá söngvara taka það. Pól Arni Holm tók það á Broadway og Smáralindinni (það rokkaði), Allan Streymoy tók það á samnefndri smáskífu (það var ekki nærri jafn gott) og nú síðast er það Heri Joensen sem syngur.

Ég hlakka til að fá Eric the Red, hann er vonandi á leið til mín í pósti.